- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
23

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

23

myndað* rennur pað frá nýrunum ofan hinn svo nefniln
pvagstokk og niður í þvagblöðruna, neðst
í grindarholinu. J>ar saínst pað smátt og smátt
sam-an, og fer síðan út af líkamanum um pvaerpípuna.

/tudaiiiii og aiidardráttarfæriii.

|>egar vér öndum að oss. sogast loptið inn í
gpgn-um munninn eða nefið, niður barkann og ofan í
lung-un, og hverfur aptur út hina sömu leið, pegar vér
öndum frá oss.

B a r k i n n er byggður úr mörgum
brjóskhring-um skeifumynduðum. Eru peir tengdir hver við
ann-an með himnum, og eins armar peirra að aptan; par
liggur vélindið jafnhliða barkanum. Efsti hluti
bark-ans er nefndur barka kýli eða Adamsepli.
J>ar liggja raddböndin, og eru pau jafnhliða, en rifur
á milli, sem loptið fer um. Eptir lögun
raddband-anna er hljóðum manna varið. Hljóðið framleiðist
af titringi, sem loptið gjörir á raddböndin; sé pau
strengd, verður hljóðið hærra, en pegar pau eru slök.
alveg eins og strengur á hljóðfæri, er gefur pví hærra
hljóð, sem hann er meira spenntur. Að ofan er
. baikakýlið lokað með brjóskplötu, er jafnan leggst
apt-ur pegar vér rennum einhverju niður, og fer pví fæðan
aptur yfir barkalokið ofan i vélindið; en komist
eitthvað undir pað ofan í barkann pá svelgist oss
á. Barkinn liggur niður að lungunum, og skiptist par
í tvær greinar; liggur önnur til hægra en hin til vinstra
lungans.

Lungun eru strýtumynduð; hvílir breiðari endi
peirra á pindinni, er skilur brjósthol og kviðarhol.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0037.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free