- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
24

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

24

Lungun skiptast í hægri og vinstri helming, og liggur
hjartað milli peirra Lungun eru gljúp að byggingu,
en pó nokkuð fjaðurmögnuð. Ltan um pau eru tvær
himnur til hlífðar. Lungun eru að mestu lcyti byggð
úr fjölda mörgum blöðrum, er fyllast lopti við
andar-dráttinn. Eins og áður er getið, skiptist barkinn í
tvennt, áður en hann gengur inn í lungun; síðan
grein-ast pessar tvær pípur í ótal margar loptrennur mjög
smágjörvar, og enda þær allar með dálítilli blöðru.
Utan um pær kvíslast háræðar lungnanna, sem blóðið
rennur eptir.

J>egar vér öndum að oss, pá sogast loptið niður
í lungun og fyllir hverja loptrennu. En við pað stækka
lungun mjög, brjóstbolið penst út. og pindin bungar
ofan i kviðarholið. J>egar vér öndum aptur frá oss>
pá dregst brjóstholið saman, pindin bungar aptur upp
i brjóstholið, og loptið hlýtur að fara sömu leið út úr
lnngunum. sem pað kom inn í pau. Fullproska
mað-ur óveikur andar hér um bil 16 sinnnm á mínútu; pó
er pað nokkuð brej’tilegt. Börn anda mikið optar.

I vanalegu andrúmslopti er nálægt ’A hluti af
lopttegund peirri, er ne-fnist súrefni (lífslopt). Hefir
pað svo mikla pýðingu, að án pess gætu hvorki menn
eða dýr lifað. þegar loptið fyllir loptblöðrur
lungn-anna, hefir pað áhrif á blóðið i háræðunum pannig,
að gegnum veggi peirra, sem eru mjög punnir. síast
súrefnið úr loptinu inníblóðið, og gefur pví hinn rauða
lit og mikla hita, og gjörir pað nærandi fyrir
líkam-ann. Allt petta orsakast af efnabreytingum, er
súr-efnið gjörir í blóðinu. Aptur á móti síast úr blóðinu
inn i loptblöðrurnar lopttegund sú, er kallast kolsýra

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0038.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free