- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
27

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

27

hörundinu sérstakan lit, svo sera f r e k n u r og t a
1-b r á. fannig orsakast og hið dökka útlit
svertingj-anna.

Leðurhúðin er mikið þykkri en yfirhúðin. Hún
er hið eiginlega aðsetur tiltinningarinnar, þvi í fcenni
enda tilíinningartaugarnar í smá nöbbum. sem eru
mjög péttir, par sem tilfinningin er næm. Efyfirhúðin
er losuð oían af, pá er leðurhúðin svo viðkvæm, að
vér polum naumast að snerta hana, og vér finnum
sáran sviða, er loptið snertir hana. I leðurhúðinni eru,
auk tiltinningartauganna, fitukirtlar,
svitakirtl-ar, hárpokar og ótal smáar æðar Ur
fitukirtl-unum smitar tita, sem mýkir hörundid. Gegnum
svita-kirtlana ganga vatnsgufur úr blóðinu ineð ýmsum
ó-hreinum elnuin. jpegar útgufunin er mikil, verða
pessar vatusgufur að vatni, er sezt utan á hörundið;
pað kölium vér svita. Hárpokarnir sitja í
ledurhúð-inni ; upp úr peim, og gegnuin ytirhúðina, spretta
hárin.

Undir leðurhúðinni er titukenndur bandvefur.
Eitan ver kuldauuiu að komast inn í likamann, og
eins hitanum, að hverfa út úr honum, pví hún er mjög
slæmur hitaleiðari. J>ar að auki fyllir bandvefurinu
og titau dældir pær, sem eru á imlii vuðvanna, og
gjörir pað líkamanu sléttari og fegurri útlits.

Húðin, sem klæðir inuri hluta líkairians, svo sem
munn og nefhol, er kölluð slímhúð. Hún er pynnri
og veikari en hurundið, en að öðru leiti likt byggð.

Hurundið sjálft er hér um bii litlau^t, en opt
setjast litarefni í slímlagið, sem áður er getið. Blóðið
gefur pvi hinn rauða lit, og ber jafnan mest á roð-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0041.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free