- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
29

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

29

sérhvert orð, sem vér tölum. En pó vér hefðum ekki
tungu, gætum vér að vísu framleitt hljóð. en það yrði
án allrar peirrar fjulbreytni, er parf til þess að mynda
skiljanlegt mál.

3. Nefið.

N e f b e i n i ð, ásamt n e f b r j ó s k i -n u, gefur
nefinu mynd og lugun ; brjóskið myndar neðri liluta
pess en beinið hinn efri. Eptir löguninni er nefið
nefnt ýmsum nufnum, svo sem þúfunef, arnarnef.
suðulnef, klumbunef eður kunganef u. s. frv.
Nasaholið skiptist í tvennt að endilungu; að ufan af
beini því, sem plógbein er kallað, en að neðan af
brjóski (misnesi), ug greinist pannig í hægri og
vinstri nös. Aptur úr nasaholinn liggja tveir
gang-ar niður í kokið; pví getum vér dregið andann með
nefinu. Upp í nefinu eru 3 bunguvaxnar beinskeljar í
hverri nös. Eru pær allar klæddar slímliúð eins og
allt nefholið. _þeftaugarnar ern tvær, er ganga
frá heilanum niður í nefið, og kvislast í ótal greinum
um slímhúðina; [)ó er aðset.ur lyktarinnar ofarlega í
nasaholiuu. þegar smá agnir frá hlutum peim, sem
vér pefum af; berast með loptinu upp i nasaholið, og
snerta greinar peftauganna, pá finuum vér lykt. Eu
pó er mjög misjafnt hve næm hún er, og einn finnur
glögglega lykt af pví, sem annar finnar ekki. Sumir
villumenn hafa jafnvel svo næma lykt, að peir rekja
spor eins og bundar, og finna ef villudýr eru nálægt
peim. Sé peffærin iðulega æfð, verða pau næmari, en
pó má ofbjóða peim; sézt pað Ijóslega á pví, að peir.
sem taka tóbak í nefið, eru uptast lyktardaufir.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0043.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free