- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
30

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

30

Kefið hefir niikil áhrif á mál vort og rödd; getum
vér vel heyrt pað, ef vér höldum fyrir nefið meðan
vér syngjum eða tölum. Nefið hefir og mikla pýðingu
fyrir andardráttinn. pegar loptið sogast í gegnum
pað, hreinsast pað frá ýmsum efnum, svo sem ryki og
hái’um, sem annars færu niður i lungun; og opt
get-um vér fundið með peffærunum, hvort pað er hreint
eður óhreint lopt, sem vér öndum að oss.

H n e í’ r i n n verður af áhrifum ýmsra efna, sem
berast með loptinu upp í nefið, og verka á sérstakar
taugar, sem liggja len?ra fram í nefið en
þeftaugarn-ar, og eiga ekkert skylt við pær.

4. Aug a 6.

A ugun ligírja í a u g n a t ó p t u n u m , sem eru
mynaaðar af ihvolfum beinum. Augun eru næstum
hnöttótt. og klædd fitu að utan , nema sá hluti, er
fram veit. Hreyfingarvöðvar augnanna liggja einnig
innan i augnatóptunum ; að aptan eru peir festir við
beinin, en að framan við aupun. Augað myndast að
utan af premur himnum. Yzta himnan er sterkust,
hvitleit og ógegnsæ, og erkölluð skinnhimna, nema
litill hluti hennar framan á miðju auganu, sem heitir
h o í’ n h i m n a ; er hún alveg gegnsæ sem gler.
Hornhimnan er töluvert kúptari en augað annarstað’
ar; í gegnum hana steymir ljósið inn í augað.
Annar partur skinnhimnunnar, sem sézt að framan,
er kallaður „hið hvíta í auganu". Næst fyrir
inn-an skinnhimnuna er æðahimnan eða kerhúðin.
I henni eru margar æðar og blóðker, er færa auganu
næringu. Æðahimnan, sem er alveg ógegusæ, er

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0044.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free