- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
33

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

33

Ytra eyrað eru brjóskvindingar, utan á höfðinu, mjög
vel lagaðir til pess að taka á móti og safna
hljóðbylgj-unum að utan. Inn úr vindingum pessum liggur
hlust-in; er hún klædd hárum til pess að varna
óhreinind-um inn í eyrað. |>ar eru og kirtlar, sem gefa frá sér
eyrnamerginn. Fyrir innan ytra eyrað liggur
hljóð-himnan skáhallt fyrir hlustinni; skilur hún iunra
eyrað frá hinu ytra. Innan við hljóðhimnuna erhl j
óð-h o 1 a n ; úr henni liggur lítil renna eður op niður í
kokið (Eiistackius-pípa). Um op þetta getur hljóðið
borizt til eyrans, og er pví betra, ef menn hlusta
ná-kvæmlega eptir einhverju, að hafa munniun opinn, pví
pá berst hljóðið bæði i eyrað að utan og inn i
munn-inn, upp í gegnum hljóðopið, til hljóðholunnar. Flestir,
sem illa heyra, hafa pvi munninn opinn pegar peir
hlusta. I hljóðholunni eru ýms smá bein, sem eru
hreyfanleg og i sambandi hvert við annað. Næst
hljóðhimnunni er bein pað, sem kallað er h a m a r ,
fyrir innan hann er steðinn og innst istaðið. En
aðalheyrnarfærið i innra eyranu er v ö 1 u n d a r
-h ú s i ð. I pví er að framan eins og nokkurs konar
fordyri, og út úr pví liggja prír bogamyndaðir gangar.
Til hliðar út úr völundarhúsinu er líffæri, sem kallað
er kufungur vegna pess, að pað er líkt að lögun
og skeljar pær, sem svo eru kallaðar. Kufungurinn
skiptist að innan i tvo hluta af punnri hiinnu, sem
gengur eptir honuni endilöngum. Himna pessi
skipt-ist í margar smáplötur, og á hverri plötu eru dálitlir
hamrar eins og S í lögun (CorWs Uffæri); peirstanda
aptur i sambandi við heyrnartaugarnar. Af pví
kuf-ungurinn er víðastur fremst, eru plöturnar par lengst-

3

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0047.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free