- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
35

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

35

II. Skipting mannanna.

r

A allri jörðinni er sagt að sé um 1400 millíónir
manna, pó er sú tala óviss, því víða í Asíu og Afríku
er mönnum enn þá mjög ókunnugt um fólksfjölda.

Mönnum hefir verið skipt í ýmsa flokka eptir
út-liti, líkamsskapnaði, heimkynnum og máli, auk pess er
tek.ið tillit til siða, menntunar og trúarbragða.

Líkamseinkenni þjóðflokkanna eru helzt:
1 i t u r, háralag, höfuðlag og andlitsfall.
Yfirhúð líkamans er litlaus, en undir henni myndast
meira eða minna af ýmsum litarefnum, og er litblær
húðarinnar kominn undir þeim. Litblær þessi getur
verið mjög mismunandi eptir eðli og ásigkomulagi
lit-arefnisins. í Európu eru flestir menn hvítir, í Asíu
gulleitir, í Afríku svartir, í Ameríku eirrauðir. Litur
regnbogahimnunnar í auganu, er og mjög mismunandi
hjá ýmsum pjóðflokkum. Háralagið er og mjög
ýmis-legt, sumir pjóðflokkar hafa hrokkið hár, aðrir slétt.
Bygging hvers einstaks hárs getur og verið mismunandi,
hárin á Európumönnum eru sívöl, hjá svertingjum
köntuð og snúin. Hvað andlitsfall manna snertir, pá
er tekið tillit til pess hvernig hlutfallið er á milli efri
hluta andlitsins og hins neðra (andlitshorn). Hjá
hin-um menntuðustu mannflokkum stendur ennið svo mikið
fram, að draga má pví nær beina línu af pví niður á
munn og höku; en hjá hinum óæðri pjóðflokkum t. d.
svertingjum, standa kjálkar og munnur svo mjög fram
að útlitið verður dýrslegt. Eptir höfuðlaginu er
mönnum skipt niður í langhöfða (dolichoceplial)
og stutthöfða (brachycephal), pó eru margir milli-

r

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0049.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free