- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
44

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

44

slíkjulegt hár. eru neíbreiðir og munnstórir. Margir
af íbúum Suðuihafseyja hafa fegurri líkamsskapnað
en Malajar á Incllandseyjum.

5. Indíánar (rauðir menn) eru 15 mill. að tölu
(24 mill. pegar kynblendingar eru taldir með). J>eir
búa um alla Ameríku, þó einkum í Suður-Ameríku,
mjög tiefir þeim f&kkað síðan Európumenn fóru að
stofnsetja nýlendur 1 Ameríku. Indíánar eru eirrauðir
eða mórauðir á hörundslit, og eru að mörgu leyti, hvað
likamsbyggingu snertir, líkir Mongólum, enda telja
sumir pá undir pann flokk. |>eir lifa mest á dýra- og
fiskiveiðum, og eiga flestir illt með að sætta sig við
siði Európumanna. f>ó voru i Ameríku (í Mexikó og
Perú) töluvert siðuð og menntuð ríki er Európumenn
fyrst komu þangað.

Kynblendingar hafa margir orðið milli
mann-flokkanna. Múlattar heita þeir er nnnað foreldrið
hefir verið hvitt. hitt blámaður. Mestizar eru sambland
af hvítum mönnum og rauðum. Zamböar
kynblending-ar af Indiánum og Blámönnum. |>egar mestizar eða
múlattar blandast enn meira Európumannablóði koma
fram ýmsir kynblendingar með ýmsnm nöfnum
(Ter-cerones, Quarterones, Quinterones). Kreölar heita allir
þeir hvítir menn, sem fæddir eru í Suður-Ameriku
eður á Vestureyjum.

III. Frainför inannkynsins.

Um uppruna mannsins vita menn mjög lítið, en
pó pykjast menn nú vita pað með vissu, að mennirnir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0058.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free