- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
45

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

45

hafi í fyrsta verið á mjög lágu stigi og líkzt dýrunum
i lifnaðarháttum sinum. Loksins eptir langa baráttu
við náttúruna hafa þeir lært að nota sína eigin krapta,
og að hagnýta pá hluti, sem í heiminum eru. |>eir
hafa lært að nota eldinn, temja dýrin, leita sér
bjarg-ar á sjó og vötnum, rækta jörðina, og grafa málma
og önnur auðæfi upp úr skauti hennar. J>annig hefir
mannkynið smátt og smátt leitað fram til meiri og
meiri fullkomnunar og yfirburða yfir dýrin. En til
pessa purfti ákaflega langan tima, pví pjóðirnar hafa
sjaldan gjört stór stökk i einu til framfara og
mennt-unar, heldur vanalega pokast fram hægt og hægt,
stundum staðið i stað, eða jafnvel hörfað til baka.
Mönnum er pví mjög ókunnugt um aldur
mannkyos-ins-, en pað er óefað, að maðurinn hefir verið til um
margar púsundir ára, áður en nokkur saga hefst; hefir
pað nú verið sýnt og sannað með óyggjandi rökum af
ýinsum visindamönnum.

Helzt hafa menn fræðst um aldur mannkynsins
og ástand pess, áður sagan hefst, af ýmsum fornleifum,
sem viða hafa fundizt ýmist djúpt niður i jörðu eða
hér og hvar í heilum, haugum og grafreitum. Eru
pað helzt vopn og önnur verkfæri, og steingjörð bein
dýra og manna. Ber pað margt vott um fjarska
há-an aklur; en hann verður pó naumlega ákveðinn með
áratölu. Menn hafa pó getað, með mikilli fyrirhöfn
og rannsóknum, komizt að aldurshlutfalli pessara
fornleifa, og séð á hvaða stigi pjóðir pær hafa verið,
sem hafa látið eptir sig slikar menjar.

Eins og gefur að skilja. hafa öll áhöld, vopn og
önnur verfæri, verið mjög ólík að efni og lögun áýms-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0059.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free