- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
48

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

48

að sér annað líf eptir danðann, eður einhverja aðra
til-veru en pá, sem peir pekktu hér.

Frá peim tímum finnast í Danmörku og víðar
sorphaugar (Kjbkkenm’óddinger) fram með ströndum;
í peim eru steinverkfæri. og skeljar, bein og aðrar
mat-leyfar fornpjóðanna. Seinna fóru menn að reisa
vin-um sinum, vandamönnum og höfðingjum bautasteina
og stóra steinsetta hauga. Sumstaðar byggðu menn
seinast á steinöldinni hús á stólpum úti í vötnum ;
leyf-ar slikra bygginga hafa helzt fundizt i vötnum í Schweiz.
Úti i vatninu voru húsin gerð til pess betur að geta
rarist árásum óvina og villudýra. f>essar
stólpabygg-ingar hafa í Schweiz haldizt fram á járnöld; líkar
stólpabyggingar eru enn til hjá sumum lítt siðuðum
pjóðum t. d. á Austur-Indlandi og Indlandseyjum.

|>egar menn finna, og læra að nota eirinn, hefst
e i r ö 1 d i n. pá breytizt allt vopna og verkfæra smíði;
eru pau pá öll gjörð úr eir, eða eir- og tinblendingi
(ibronze), en steinvopnin ganga úr gildi. Yerður
mönn-um pá hægra um marga viunu, og allt færist fram til
fullkomnunar. Hús og aðrir bústaðir batna, skip eru
gjörð. og jarðyrkja byrjar. |>á var og gullið fundið,
svo skraut og fegurð komst á hátt stig i byggingum,
vopnum og klæðnaði manna. En pó breytist fyrst til
muna pegar járnið tinnst og járnöldin hefst. f>á
gátu menn fyrst fyrir alvöru leitað peirra gæða, sem
áður láu ópekkt og ónotuð í skauti náttúrunnar; rutt
skóga, og gjört pað að fögrum og frjósömum ökrum,
sem áður var í eyði og órækt. |>á fundust ýmsir
nyt-samir málmar, öll vinna varð léttari og margs konar
iðnaður komst á fastan fót. Skip voru byggð stærri

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0062.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free