- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
59

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

59

til pess að reka fé og smala; sumir hundar hafa
líka verið hafðir til þess að elta og drepa tóur
(dýra-hundar). Mörg dæmi eru til pess hjá oss, að hundar
hafa varið tún og engjar, og sótt búfé í haga á
sumrin; ætíð í sama mund kveld og morgun, án
pess peim hafi verið skipað pað. Sumir hundar hafa
setið yfir húsbændum sínum dauðum, par til peir hafa
dáið af hungri eða kulda. Svo staðföst tryggð finnst
naumlega hjá öðru dýri.

Refar eða tóur hafa langt höfuð, stutta
fæt-ur, lafandi róu og stóran og sterkan kjapt. f>ær eru
mórauðar og stundum hvítgráaí; fæturnir vanalega
dekkri. Tóur eru algengar um Európu og Asíu (margar
tegundir). f>ær lifa í jarðhoium (grenjum), sem
vana-lega hafa marga innganga, og fæða par hvolpa sina.
J>ær liggja vanaleg inni um daga, en fara á veiðar um
kveld og nætur. pær sjá ekki mjög vel, en hafa næma
lykt, og pefa uppi mýs, völskur og moldvörpur; pær
drepa og héra, rádýr og sauðfé, og gjöra opt mikinn
skaða. Tóur lifa einstakar en ekki i hópum, og eru
orðlagðar fyrir kænsku og lævisi. f>ær verða tamdar
en sjaldan tryggar. Hjá oss eru tóur drepnar á eitri,
veiddar í boga, eða skotnar, helzt á vorin pegar pær
liggja á hvolpum sinum. Tóuskinn eru góð
verzlunar-vara, og notuð í klæðnað.

Úlfar eru líkir stórum gulgráum hundum, með
löngu lafandi skotti; hljóð peirra er ýlfur. J>eir eru
einkum i skógum á Rússlandi, og hafast par við í
stór-um hópum á vetrum. ítáðast peir opt á ferðamenn
og drepa hesta peirra og stundum ferðamennina
sjálfa.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0073.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free