- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
62

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

62

rnætar í fyrnzku. Skinn rostunganna er fjarska pykkt,
og var áður notað í svarðreipi. Rostungar lifa hekt
norður í íshafi, en koma pó opt hér við strendur.

lagdýr.

Nagdýr eru lítil og mjúkhærð dýr, með stórum
eyrum og styttri framfótum en apturfótum. í
hvorj-um skolti eru tvær meitilmyndaðar framtennur, sem
vaxa jafnóðum og pær slitna, og eru ætíð jafnhvassar
vegna pess, að framhlið peirra er hörðust, og slitnar
pvi minnst. Vígtennur vanntar. og er pví tannlaust bil
milli framtanna og jaxla. Sum nagdýr hafa hnútótta
jaxla og eru alætur, en önnur hafa gárótta jaxla og
lifa eingöngu á plöntufæðu, svo sem öll önnur spendýr,
sem hafa pannig lagaðar tennur.

Nagdýr eru: ikornar, mýs, bifrar, hérar og kanínur.

r

Ikornar hafa skúfsett eyru og stóran loðinn hala.
J>eir lifa í skógum, og klifra og stökkva milli
grein-anna, og eru léttir ng fjörugir í hreyfingum. f>eir
byggja sér hreiður úr kvistum upp í trjánum, með
tveimur dyrum eður opum á mótsettum hliðum, og loka
peim til skiptis eptir vindstöðunni. Ikornav lifa af
á-vöxtum og annari plöntufæðu. |>eir eru víða um
Eu-rópu.

Mýs hafa stór eyru og langan hreistraðan hala,
og eru alætur. Kyn peirra er ýmiss konar. Húsmýs
eru smávaxnar og mórauðar eða gráar að lit. |>ær
naga allt, sem tönn festir á, og gjöra opt ótrúlega
mikinn skaða á munum manna; stundum leggjast pær
og á sauðfé hjá oss á vetrum og bíta til skaða. |>ær
grafa djúpar holur og ganga gegnuni púfur og veggi,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0076.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free