- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
63

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

63

og safna pangað vetrarforða á suttírin, svo gjöra og
fleiri nagdýr. Mýsnar eru hvatleg dýr, og mjög
liðug-ar í framfótunum, með peim grafa pær holur sínar,
strjúka sig og prýða, og tíytja fæðuna til munnsins.
Mýs eru hér algengar, nema á sumum eyjum fyrir
landi. Y ö 1 s k u r eða r o 11 u r eru mikið stærri en
húsmýs, en mjög líkar peim að útliti og
lifnaðar-háttum. f>ær eru gi-immar og ráðast jafnvel á hunda
og ketti, pegar pær geta ekki forðað sér undan peim;
bit peirra er illt og grær seint. Volskur eruhérekki,
nema helzt á Suðurlandi.

Bifur hefir sundfitjar á apturfótum og flatan
hreistraðan hála. |>eir halda sig opt i hópum við ár og
vutn, og byggja sér hús á bukkunum eða niður i vatninu.
Eru pau ótrúlega sterk og gjurð af mikilli list úr leir
og trjástubbum, sem dýrin naga sundur. Bifrar voru
áður í Európu, en eru nú helzt i Norður-Ameríku.
Skinn peirra eru ágæt til klæðnaðar.

Hcrar hafa mjög langa apturfætur. en stuttan
hala, og eru á stærð við kutt; peir sofa með opin
augun, og lifa af ýmsri jurta fæðu, einkum káli. f>eir
eru mjög fráir á fæti , og mjög styggir og varir um
sig. Kjöt peirra pykir sælgæti. J>eir eru bæði á
Pæreyjum og Grænlandi, i Noregi og öðrum nálægum
lundum, en eigi hér á landi.

Kanínur eru líkar h é r u m en hafa pó styttri
apturfætur; þær grafa langar og djúpar holur niður í
jcrðina. Kaninur eru viða tamdar og pykja góðar til
átu; hafa pær ýmsa liti, sem önnur tamin spendýr,
en villtar kanínur eru mórauðar; pær eiga einkum
heima sunnarlega í Európu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0077.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free