- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
65

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

65

fyrst niður í lakann, sem hefir margar fellingar eða
blöð að innan, og paðan í vinstrina. Eptir pað er
störfum magans lokið, og gengur fæðan pegar út í
parmana; en peir eru mjög langir í jórturdýrum, svo
sem öllum öðrum spendýrum, sem lifa eingöngu á
jurtafæðu.

Jórturdýr eru: naut, sauðir, geitur, antílópar,
hirt-ir, giraffar og úlfaldar.

N-aut (nautgripir) eru stór og sterk og óliðleg dýr.
f>au hafa flatt enni, stór augu, snarpa tungu og
hreyf-anleg eyru; halinn er mjór og langur, með hárskúf í
endanum ; fæturnir eru sterkir og gildir, hver með
tveimur framklaufum og tveimur lagklaufum. Naut
eru háhryggjuð og beinaber, með stórum
bunguvöxn-um kvið ; flest peirra hafa tvö framdregin horn,
vana-lega dálitið íbjúg ; sum naut eru pó kollótt. Kýrnar
hafa júgur með fjórum spenum, og stundum með
ein-um eða tveimur aukaspenum (dvergspenum). Litur
nautgripa er ýmiss konar. Naut eru tamin í flestum
löndum par, sem jarðyrkja er stunduð að nokkrum mun,
og notuð á ýmsan hátt. Graðungar, og pó einkum
uxar, eru mjög víða erlendis hafðir til pess, að draga
plóga, herfi og æki; svo var og hjá oss í fornöld, en
er nú mjög aflagt. A Spáni er graðunga-at algengt,
og pykir par góð skemmtun. Kýr eru arðmestar
allra húsdýra hjá oss, að undanskildu sauðfé. |>ær
eru hér pví nær á hverju heimili, og margir lifa
mikið á kúamjólk, einkum á vetruni. Nautakjöt er
nijög algengt og góð fæða, og skinnin (húðir, leður)
eru notuð í margs konar skóklæði, söðla, aktygi o. fl.
Villinaut eru Y a k-n a u t á Thibet, sem hafa tagl líkt og

5

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0079.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free