- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
66

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

66

liestar. Tyrkir bera tögl af Yak-nautum á stöngura
fyrir höfðingjura sínum, og pykir pað hin mesta
virð-ing. — Yísundar hafa háan herðakamb og hrokkið
hár; peir eru á Póllandi, og önnur tegund í
Norður-Ameriku. — Böffel (hubálus) hefir stór horn; er
taminn á Ítalíu og Cngveralandi. og notaður par til
aksturs og áburðar, en á pó einkum heima á Indlandi.

Sauðir (sauðfé) haía kúpt enni og löng horn.
eink-um hrútar; pau eru raeð pvergárum, næstum prístrend
við rótina, og framdregin. Yanalega eru hornin snúin
eða hringbogin, stundum líkt og tappatogari. Optast
eru hornin tvö. en pó allopt fleiri, jafnvel sex, Surair
sauðir hafa litil og ófullkomin liorn, sem kallast hniflar,
eður engin horn (kollóttir sauðir). Ferhyrntir og
marghyrntir sauðir eru óviða jafnraargir og á íslandi
að tiltölu, en kollótt fé. einkura ær, eru algengari
sumstaðar í útlöndura. Sauðir hafa loðna rófu. styttri
en naut, og grennri fætur að tiltölu, en að öðru leyti
likt byggða. Fæturnir eru huldir stuttura hárura, svo
er og snoppan öll að fraraan , en allur skrokkurinn
ánnnarstaðar er pakinn mjúkum og löngum hárum
eður ull. Litur sauða er ýmiss konar.

Sauðfjárrækt er mjög almenn, einkum í
fjalla-löndum, og er hún viða aðalatvinnuvegur heilla pjóða.
Hjá oss er sauðfjárræktin hin arðmesta og
yfirgrips-mesta atvinnugrein, og helzta innlend fæða vor er
sauðakjöt osr mjólk ; ulhna notum vér í klæðnað, og
skinnið í skó og fieira. |>ar að auki er sauðakjöt,
ull, skinn og lifandi sauðfé vor aðalverzlunarvara.

Geitur eru likt byggðar og sauðir; hornin eru pó
k-i.ari og bogin aptur í jöfnum boga. |>ær eru strí-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0080.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free