- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
67

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

67

hærðar, og hafa langt skegg neðan á höknnni.
Geit-ur eru brattgengar, sækja mjög í fjöll og kletta, og
klifra ágætlega. |>ær temjast hægar en sauðir, og
koma þegar kallað er á pær. G-eitur eru mjög viða
tamdar sem sauðir; svo hefír og verið hjá oss, en nú
eru þær mjög óviða, nema helzt í |>inge}Tjarsýslu.

Steingeitur eru skyldar hinum tömdu geitum,
og líkar að útliti, en hafa þó enn þá stærri horn.
J>ær eru í Alpafiöllum, en er nú mjög farið að fækka.
Steingeitaveiði hefir mjög verið stunduð par, og þótt
góð skemmtun, en opt ákaflega erfið og hættuleg.

AnWó’par eru hornamiklir, lipur og liðleg dýr.
f>eir halda sig á heiðum og fjöllum í Asíu og Afríku.
Gemsur eru í Alpafjöllum, og eru veiddar par sem
steingeitur. J>ær eru hið eina antilópakyn í Európu.

Hirtir eru háfættir og hálslangir, fóthvatir og
liðlegir ; peir hafa mikil horn og fögur; þau eru
grein-ótt sem tré, og detta af einu sinni á ári hverju.
Pæstar eru greinar á hornum hinna ungu dýra, en
fjölga með aldrinum.

Hjartakyn er margs konar, svo sem rádýr,
dá-dýr, elgir og hreindýr. 011 pessi dýr lifa i Európu.

H r e i n d ý r hafa mjög greinótt horn og mikil;
pau halda sig á heiðum og fjöllum i hinum norðlægu
löndum, og lifa af mosa og fjallagrösum. Hreindýr
eru tamin í Lapplandi, og eru par næstum hin einu
húsdýr. Lappar láta þau draga sleða og bera
byrð-ar; eru pau ákaflega fljót í förum, en,ekki svo sterk
eða polin sem hestar. Sumir Lappar eiga allt að 1000
hreindýrum, og eru pau aðalbjargræði peirra; kjötið
borða peir, og úr mjólkinni gjöra peir smjör og osta;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0081.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free