- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
70

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

70

Kameldýr hafa tvo fituhnúða á bakinu. J>au
lifa í Mið-Asíu, og eru tamin þar.

L a m a d ý r eru lik úlföldum, en eru þó minni,
og hafa engan fituhnúð á bakinu, en langt og lafandi
hár. Lamadýr eru frá ijöllum Suður-Aineriku, og eru
tamin til áburðar. —^

£iiihæfd dýp.

Einhæfð dýr haia að eins eina tá á hverjum fæti,
klædda hóíi. Jaxlarnir eru gáróttir líkt og í
jórtur-dýrum, og eins er tannlaust bil milli framtanna og
jaxla, en framtennur eru í báðum skoltum jafnt.

Einhæíð dýr eru: hestar, asnar og zebradýr.

Hestar eru grannvaxnir og liðlegir, höfuðið langt
og ennið flatt. J>eir hafa stór og skær augu, upprétt
og hreyfanleg eyru; hálsinn er framdreginn og hár, og
dregur i dæld fyrir aptan herðakambinn; iendin er
á-völ, og kviðurinn og siðurnar hveifdar. Fæturnir eru
allir jafnlangir, og fremsta kjúkan, sem peir ganga á,
er klædd hóti. Allur skrokkurinn er pakinn stuttum
og péttum hárurn, nema hálsinn að ofan (faxið) og
stert-urinn (taglið). Aptan á hverjum fæti fyrir ofan hófinn
eru og hárskúfar eða hófskegg. Gangur hesta er
marg-víslegur: brokk og stökk, valhopp og skeið eða vekurð.
Liturinn er ýmiss konar.

Hestar eru mjög algeng húsdýr, par sem peir hafa
næga fæðu, en pað er ýms jui ta fæða. J>eir eru
nám-fúsir, sterkir og fóthvatir, og að öllum jafnaði
mein-lausir. Hestar eru notaðir til reiðar og áburðar, og
látn-ir draga vagna og ýmiss konar æki. Jpeir eru hugaðir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0084.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free