- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
75

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

75

*



og mynda bæxli, sem líkist nokkuð stutta og sterku
árarblaði; sumir bvalir bafa líka bæxli á bakinu.
Skrokkurinn er gildastur um miðjuna, en mjórri fram
og aptur ; aptast er sporður, sem skiptist i tvennt,
og liggur lárétt; hann er svo sterkur, að bann skýtur
öllu dýrjnu áfram í vatninu, en bæxlin stjra sundinu.
Undir hveljunni liggur lag af spiki, sem bæði gjörir
bvalina léttari í sjónum og ver pá fyrir kulda. Sumir
hvalir hafa tennur, en aðrir eru tannlausir, og hafa
skíði í efra skoltinum.

Tannhválir hinir helztu hér við strendur eru :
hnýsur, marsvín, háhyrningar og andarnefjur ,* náhvalir
koma og hingað, en eiga pó einkum heima norður i
íshafi. ]?eir hafa langa og snúna tunn fram úr
hausn-um, sem pykir mjög dýrmæt. Allir þessir hvalir halda
sig vanalega í hópum, og eru miuni vexti en
skíðis-hvalir, optast frá 18—30 fet, og hnýsur, sem eru hið
minnsta hvalakyn, eru að eins 5 í’et á lengd.

B ú r h v a 1 u r er og tannhvalur. Hann hefir
fjarska stórt hufuð, og er full 80 fet að lengd; hann
er emkuni í Indlandshafi og Kyrrahafi, en einnig
nokkuð í Atlantshafi. Af búrhval fást 60—80 tunnur
lýsis og hvalsauki (spermacet), sem er hrein olia, en
storknar í loptinu ; er hún i rennum á hausnum og
eptir endilungu bakinu. Tennurnar eru notaðar sem
fílabein.

Skíðishvalir eru stórvaxnir, hafa stórt höfuð og
vítt gin. Báðum megin í efra skoltinum er röð af
þríhyrntum hornplötum (skíði, tálkn); eru opt 300
skiði í hvorri röð; stytzta röndin snýr upp, og þar er
hún fest; lengst eru pau skíðm, sem i miðjanni era,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0089.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free