- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
77

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

77

kviðnum, og þar sitja ungarnir, unz þeir eru orðnir

r

fullburða. A peim dýrum, sem ekki hafa þenna poka
á kviðnum, skýla ungarnir sér með löngum hárum,
er sitja umhverfis spenana, og stundum pegar peir eru
mjög stórir,. leita peir sér hælis á baki móðurinnar.

e

Pokadýr eru í Ameríku, og í Astralíu, voru pau hin
einu spendýr, er par voru, áður Európumenn íluttu
tamin dýr þangað. Pokadýr eru: kengúrur og nefdýr.

Kengúrur hafa mjög stutta framfætur og langa
apturfætur, rófan er löng og sterk, og styðjast dýrin
við hana. Yegna hinna löngu apturfóta geta
kengúr-ur ekki gengið Öðruvísi en að stökkva, og hinarstærri
tegundir stökkva 6—7 álnir í einu.

Nefdýr hafa langt trýni, sem líkist nokkuð nefi á
önd, og er pað þakið alveg hárlausri húð; sum kyn
hafa sundiitjar og önnur graffætur. Að öllu samtöldu
er bygging og lifnaðarhættir pokadýra mjög
breyti-legir.

2. Fuglar.

Fuglar eru klæddir fiðri, og framlimir þeirra eru
vængir, peir verpa eggjum og unga peim út.

Fuglar líkjast mjög hver öðrum að útliti, ög eru
auðpekktir frá öllum öðrum dýrum. Hinn mikfi
mis-munur spendýranna, svo sem apa og hvala, leðurblöku
og pykkskinnunga, finnst hvergi meðal fuglanna. A
vaxtarlagi peirra sést glöggt, að þeir eru byggðir til
þess, að lypta sér og fljúga, og einkum gjöra
fjaðrirn-ar pá hæía til þess; enda má svo segjat> að fiugið sé

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0091.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free