- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
81

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

81

verpi 4—6 eggjum i einu. Til pess að klekja eggjum
út, parf mikinn hita. nálægt 40° C.; verða pví
fuglarn-ir að sitja á peim til pess, að halda peim heitum.
Við hitann verður sú breyting á egginu að innan, að úr
kíminu myndast ungi, sem nærist á blóminu og
hvít-unni, og eptir skemmri eða lengri tima brestur
skurn-ið utan af, og unginn kemur út úr egginu. Er pá
mjög misjafnt hve ungarnir eru veikburða; sumir eru
lengi í hreiðrinu, áður en peir eru sjálfbjarga, en aðrir
mjög skamman tírna. Yanalega situr kvennfuglinn
einn á eggjunum; svo er til dæmis um hænur og
end-ur ; eru pær pví neyddar til pess við og við, að fijúga
af eggjunum til pess, að leita sér fæðu, pvi að
karl-fuglinn skiptir sér ekkert af peirn. Af söngfuglum
er pað optast kvennfuglinn, sem annast um eggin og
ungar peim út, en karlfuglinn heldur sig i nánd,
flyt-ur fæðu heiin að hreiðrinu, og syngur kvennfuglinum
til skemmtunar. Sumir fuglar sitja á til skiptis, og
nokkir láta sólarhitann eingöngu unga út eggjum
sínum. Til eru og fuglar, er verpa eggjum sinum í
hreiður annara fugla, og láta pá pannig klekja peim
út jafnframt sínum eigin eggjum.

Fjuldi fugla byggir hreiður fyrir unga sina, opt
af mikilli list. Margir söngfuglar gjöra körfumynduð
hreiður úr stráum, og klæða pau innan með hrosshári,
fiðri og mosa; svölur byggja hreiður úr leir, sem pær
klistra á veggi og múra. Annars er hreiðurgjörð
fugl-anna mjög margbreytt. og opt næsta aðdáanleg og
undr-unarverð.

|>að má segja, að allir fuglar eigi par heima, sem
peir eru fæddir; t-n pó eru margir peirra í hinum

6

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0095.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free