- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
88

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

88

sínum í sanci, og annast karlfuglinn einn um pau, en
kvennfuglinn ekki. Eggin vega nálægt 3 pundum ; er
skurnið stundum notað sem ker í Afríku. Heldur
eru strútar einfaldir og huglitlir. og forða sér á
hlaup-um, pegar þeir eru eltir; er mælt, að þeir styngi pá
stundum höfðinu niður í sandinn til þess, að fela sig
fyrir peim, sem eltir pá. Opt ber pað líka við, að
peir slá með fótunum eins og hestar, pegar peir geta
ekki forðað sér lengur. Stútsfuglarnir í Afríku
hafa að eins tvær tær. Eru peir hinir stærstu fuglar,
sem. nú lifa, full 8 fet áhæð, og vega hér um bil 150
pund. |>eir hafa mjög lengi verið veiddir vmist vegna
kjötsins, sem haft er til manneldis, eða fjaðranna, er
pykja fagrar, og eru mjög opt hafðar til skrauts.
Strútsfuglaheili var á fyrri öldum einn af
dýrindisrétt-um Rómverja.

Skyldir strútunura voru móafuglar á
Nýja-Sjá-landi, sera nú eru útdauðir, líkast til fyrir fáura
öld-um. J>eir lifðu af plöntum, og gátu ekki flogið.
Karlfuglinn var yfir 10 fet á hæð. og eggin svo stór, að
helmingur af skurninu huldi mannshöfuð algjörlega.

Á Madagaskar var einnig risavaxinn fugl, sem
nú er einnig að öllum likindum útdauður. Voru egg
hans 5—6 sinnum stærri en strútsegg, eða hér um bil
50,000 sinnuni stærri en egg kolibrífugla.

Yaðfuglar.

£að er ekki gott að segja glögg einkenni á
fugla-flokki pessura. |>eir raynda millumlið miili hænsfugla
og sundfugla, og er vöxtur peirra, bygging og
’lifnað-arhættir mjög ýmiss konar. Vanalega hafa peir lang-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0102.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free