- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
89

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

89

an miðfót, fiðurlausan upp fyrir bæl (vaðfætur).
Flest-ir eru fitjalausir, en nokkrir hafa blöðkur á tánum,
sem ekki eru reglulegar fitjar, en hjálpa pó fuglinum til
pess að fleyta sér áfram á vatni; nokkrir vaðfuglar
hafa og fullkomnar sundfitjar. Apturtáin er optast
stutt, og að eins snertir jörðina að framan. Lengd
framtánna er optast í meðallagi, en pó kemur fyrir,
að sumir vaðfuglar hafa svo langa tá, að hún er lengri
en fuglinn sjálfur, hjálpa pær til pess, að halda
fugl-inum uppi á for og fenjum. Allur fjöldi vaðfugla
heldur sig hjá vötnum og á votlendum stöðum, en pó
lifa ýmsir upp til fjalla og á eyðimörkum. Margir
eru farfuglar og fljúga flestir vel og sumir ágætlega.
— Helztu íslenzkir vaðfuglar eru:

Með stuttri apturtá : heiðlóur, tjáldar, stelkar,
spóar, hrossagaukar sendlingar og lóuþrœlar.

Með stórri apturtá: keldusvín og fiskhegrar.

Með blöðkur á tánum (blaðfitjaðir) : þórshanar,
óðinshanar og blesandir.

Af útlendum vaðfuglum má nefna stork , íbis
og flamingó.

Storkar eru háfættii’ með beinu og löngu nefi, og
hafa opt fagran og gljáancli lit. f>eir lifa víða, helzt
í vatnsríkum héruðum, en forðast fjöll og eyðimerkur.
Einkum eru froskar fæða peirra.

Ibis hefirlangt og íbjúgt nef, og fiðurlausan háls
og höfuð með svartri húð silkimjúkri. J>að er auðvelt,
að temja pá, og verða peir mjög fylgispakir við menn.
Ibis var haldinn mjög heilagur hjá Eorn-Egiptum, og
var tilbeðinn.

Flamingóar hafa hnébogið nef með tenntum röð-

5

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0103.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free