- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
96

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

96

G e k k o heflr rödd; og á tánum eru sogflögur;
getur pví dýrið sogið fæturna fasta. gengið upp veggi
og neðan á loptum líkt og ílugur.

Stálormar eru fótalausir og líkir að vexti og
höggormar. þegar peir eru hræddir brotna þeir
sund-ur, ef við þá er komið.

Krókódilar, líkir eðlum. hafa fjóra stutta fætur og
langan og digran hala ; á apturfótunum eru sundfitjar
en engar á framfótum. Hausinn er flatur og breiður
með ógurlegu gini og SO keilumynduðum tönnum; vaxa
pær jafnóðum og pær slitna, og eins þótt þær brotni.
Skrokkurinn er allur þakinn sterkum beinskjaldaröð.
um. Krókódílar eru hin einu skriðdýr er hafa þind.
Krókódílar verpa mörgum eggjum í sand og leir; um
æxlunar timann hafa þeir rödd og eins meðan þeir eru
ungir. J>eir lifa við ár og vötn í heitum löndum, og
synda og kafa vel. Minnst eru þeir á flakki um miðja
daga, en meira um nætur, og eru þá opt all
hættuleg-ir fyrir menn og dýr.

Helztu krókódíiategundir eru
Nílar-krókó-d í 11 i n n (í Afriku) ; k a í m a n (í Ameríku) og
gavíal (á Indlandi).

Höggormar eru langvaxnir og sívalir. þeir hafa
enga fætur og ekkert brjóstbein. I kjálkaliðnum er
bein nokkurt, er gjörir ginið svo þenjanlegt, að peir
geta gleypt ótrúlega stórt, jafnvel gildari dýr en peir
eru sjálíir. Bein petta er og í íieiri dýrum, en
tölu-vert minna. Höggormar hafa langa og klofna tungu,
og margar raðir af tönnum í gininu ; vita pær allar
aptur. E i t r a ð ir - h ö g g o r m a r hafa tvær holar
tennur í efra skolti, er standa í sambandi við eitur-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0110.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free