- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
102

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

102

tegundir, með ýmsum nöfnum, og veiðast töíuvert á
öngla. — porskcir eru langvaxnir, smáhreistraðir með
priskiptum bakugga og gotrauíarugga. J>eir halda sig
i stórhópum í sjónum, og eru mjög víða veiddir í
At-lantshafinu; en mest eru pó fiskimið við
Kew-Found-land (Nýfundnaland) við Ameríku, Lófót i Noreg* og
hér við Island. Hér er porskaveiði hin langtum
arð-samasta fiskiveiði. Hefir hún verið stunduð meira eða
minna siðan um landnámstið, mest á opnum bátum.
Meginhluti porsksins er veiddur á öngla og nokkuð í
net. Fjöldi fólks í sjávarsveitum lifir hér um bil
eingöngu á porskveiði. Er nú bæði harðfiskur og
salt-fiskur ein af aðalverzlunarvörum vor íslendinga. Auk
landsmanna sjálfra stunda Frakkar, Bnglendingar og
stundum fleiri pjóðir hér porskreiðar á piljuskipum, og
vinna á pví sum árin ágrynni fjár. — ísa er lik
hin-um eiginlega porski, en er pó að jafnaði heldurminni;
við brjóstuggann er dökkur blettur. Isa er veidd hér
töluvert einkum á vissum tímum ársins , en hún
er jaínan í lægra verði en porskur. — Síld er
stór-hreistruð og ekki ólík laxi að siá. Hún er hinn eini
fiskur, er hefir brjóstbein. Sildin heldur sig optast út
í reginhafi, en kemur helzt á vissum timum ársins i
stórum flokkum upp að ströndum og inn á firði og
víkur. Stundum eru síldartorfurnar margar milur á
lengd, og geta verið svo péttar, að naumlega verði
ró-ið i gegnum pær, og má pá ausa peim upp með
háf-um og skjólum. Kópsíld og hafsild er algeng
hér ; sardinur lifa í Miðjarðarhafinu; pær eru
lagðar í loptheldar pjáturöskjur með olíu, og eru
al-geng verzlunarvara. Mest er sildarveiði stunduð við _Bret<

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0116.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free