- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
106

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

106

Sérhvert skorkvikindi hefir prískiptan líkaina,
höfuð, brjósthlut ogbakhlut, er
glögglegagrein-ist hvað frá öðru. Hver hlut.i er samsettur af hringum.
í höfðinu er að eins einn hringur; á því er s o
g-m u n n u r eða bitmunnur, eptir pví á hverju
dýrin lifa, tvær f á 1 m s t e n g u r og tvö óhreyfanleg
a u g u. fau eru með fjölda mörgum sexhliðuðum
flötum, en hver flötur er raunar sérstakt auga, er öll
hafa eina sameiginlega sjóntaug. Brjósthlutinn
er samsettur af premur hringum. A honum sitja
all-ir fæturnir, tveir á hverjum hring, og að ofan tveir
eða fjórir vængir; sum skorkvikindi eru þó
vængja-laus, svo s^n flær og lýs. Bakhlutinn er
sam-settur af mörgum hringum; á honum eru hvorki
fæt-ur né vængir, en opt er aptast á honum sérstakt
verk-færi, svo sem eiturbroddurám á býflugunum ; sum

r

hafa par eins konar töng o. s. frv. A brjósthlutanum
og apturhlutanum eru a n d h o 1 u r, er loptið sogast inn
um; gengur pað út um allanlíkaman eptir
andrenn-um, og hefir áhrif á blóðið.

Flest skorkvikindi auka kyn sitt með eggjum, og
taka miklum m y n d b r e y t i n g u m frá byrjun.
|>eg-ar myndbreytingin er f u 11 k o m i n, sem kallað er,
myndast fyrst maðkur úr egginu, er mjög líkist ormi.
Maðkurinn er gráðugur, etur mikið og skiptir opt um
húð. Við síðustu húðskiptin tekur hann á sig hér um
bil fullkomna mynd, en etur ekki og hreyfir sig næstum
ekkert. í pessu ástandi kallast dýrið „pi’ipapegar
pað loksins skríður út úr púpuhíðinu , er pað
full-komið skorkvikindi. J>egar myndbreytingin er ófull-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0120.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free