- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
109

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

109

milli tveggja maurabúa opt yfir um langa hríð, og
hefst stundum aptur næsta dag, ef dagur prýtur áður
aðrarhvorar hafa fengið fullan sigur. Til er pað, að
maurtf uguivtaka b 1 a ð 1 ý s og ala hjá sér, líkt og vér
höfum kýr eður annan pening, og hafa pær inni á
nóttum, en gæta peirra úti á dagiun. Blaðlýsnar gefa
frá sér hunang , en eptir pvi sækjast maurflugurnar
mjög, — Býflugur lifa og i stórum félögum, og
gefa af sér bæði vaxog hunang. Vaxið smita^:
út á milli hringanna i bakhlntanum; er pað mjög
not-að til Ijósa, í áburði, plástra o. fl. Hunangið er safi,
er pær sjúga úr jurtum, og æla upp aptur; er pað
einkum haft í meðul og mjöð (eins konar vín). Sökum
pessarar miklu nytsemi hafa menn víða erlendis stór
býflugnabú, par sem opt eru 6—800 karlflugur,
10—30,000 vinnuflugur og ein drottning. Drottningin
viðheldur kyninu og er frjósemi hennar mikil. Aldrei
má vera nema ein drottning í hverju búi. J>egar
önnur fæðist, flytur hin eldri sig burtu ásamt nokkrum

r

hluta af búinu. A haustin drepa vinnuflugurnar allar
karlflugurnar, og deyja síðan. Einungis drottningin
og vinnuflugurnar hafa eiturbrodd, en hann er með
agnúum. Situr hann pvi vanalega epti^i sárinu, er
pær stinga, og bólgnar pvi opt töluvert í kringum pað.

Hér á landi eru villibýflugur (hunangsflugur,
randaflugur), en pær eru að engum notum.

Fiðrildi hafa eins konar hreistur á vængjunum.
er litur út fyrir berum augum líkt og smágjört dust.
J>au lifa mest á ýmiss konar jurtasafa, en meðan pau
eru maðkar eru pau gráðug og eta plöntur. Sum eru
hglzt á flakki um nætur, önnur á kveldin og sum ein-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0123.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free