- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
111

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<111

og stingi hennar, en Öll önnur tamin dýr deyja af
þeim, nema sumt ungviði, svo sem kálfar. En örfáir
stingir eru nægilegir til pess að drepa fullorðið naut.
J>egar Dr. Livingstone ferðaðist um Afriku, drápu
pessar flugur 43 naut fyrir honum, prátt fyrir alla
varúð, sem höfð var. |>ær halda sig einkum fram
með ánni Zambese; en par, sem pær eru, er öll
akur-yrkja ómöguleg og kvikfénaður lifir par ekki nema
geitur og asnar. Menn geta pví ekki haft full not af
landinu, né fengið veruleg ráð yfir pví, fyr en pær
eru á einhvern hátt eyðilagðar.

Flœr og Jýs eru vængjalaus skorkvikindi, er lifa
á óprifnum raönnum og dýrum. A öllum hinum æðri
dýrum er einhver sérstök lúsategund, svo sem færilýs
á sauðfé, hestlús á hestum o. s. frv. Flær hafa
stökkfætur og geta stokkið t v ö h u n d r u ð lengdir
sínar upp í loptið.

lioiigiilær.

Kongulær hafa 8 fætur, fjóra hvorum megin. J>ær
eru gráðugar, grimmar, og Ijósfælnar, og nærast helzt
á dýrum. A hinum eiginlegu kongulóm rennur höfuð

og brjósthluti saman i eitt, svo líkaminn skiptist ein-

/

ungis í tvo parta. A bakhlutanum eru eins konar
vört-ur, er gefa frá sér vökva, sem storknar við áhrif
lopts-ins. Ur pessum vökva teygja pær langa præði, og
vefa úr eins konar net (kongulóarvefur), sem er
veiði-snara peirra. J>egar flugur eða fiðrildi snerta vefinn,
&)ða pau við præðina, og verða pannig kongulónni að
bráð. — Hér eru ýmsar kongulær bæði í húsum og
úti, en allar eru pær smáar vexti.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0125.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free