- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
115

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

115

þær, þegar peir vilja draga blóð eða vessa frá
ein-hverjum hluta líkamans, til þess að minnka bólgu, eða
annað pvi um likt.

löraormar draga nafn sitt af því, að peir lifa í
iðrum manna eður ýmsra dýra. |>eir eru jafnan
hvit-ir að lit og augnalausir eins og öll dýr, er eingöngu
lifa í myrkri. Menn pekkja mesta urmul af
iðraorm-um ýmiss konar; hvert hryggdýr hefir sina tegund
eða tegundir. I manninum einum hafa fundizt yfir
30 tegundir; margar hættulegar. Iðraormar taka
merkilegum myndbreytingum, og lifa ekki alla æfi sina
í sama dýri, heldur fara úr einu i annað, pví eðli
sumra er svo varið, a§ peir geta ekki án pess náð
fullum proska.

Spólormur verður eins stór eins og
ánamaðk-ur, og hefir mörg hundrnð tennur í munninum. —
N á 1 g u r er langtum minni. Báðir pessir ormar lifa
í iðrum manna. — T r í k í n a r lifa og í pörmum
manna og svína; paðan fara uugarnir út i vöðvana og
valda miklum prautum. Ef menn eta svínakjöt með
tríkínum, proskast peir í manni, og geta valdið dauða.
— Bandormar líkjast hvitum, mjóum böndum
með pvergárum. f>eir hafa hvorki munn né maga,
heldur sjúga næringuna inn ílíkamann allan. Lík<
aminn virðist að vera samsettur af mörgum liðum, en
er raunar samanhangandikeðja af mörgum
einstakling-um, pví hver liður er sérstakt dýr. Fremsti liðurinn
kallast h ö f u ð. Festir pað sig í pörmum dýra og
manna með mörgum sogskálum og krókum. Siðan
vex út úr pví liður eptir lið, pannig, að hinn yngsti
er jafnan næstur höfðinu, en aptast peir elztu. f>essi

10*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0129.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free