- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
118

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<118

tveir hornkjálkar líkir fuglsnejB. A peim smokkfiskum
er lifa hér við land eru griparmarnir 10, og af peim
eru tveir miklu lengri en hinir. Utan um likamann
er húðpoki eða smokkur og á honum tveir uggar
apt-ast, svo dýrið verður apturdregið eins og fleygur. þeir
synda aptur á bak, taka vatn inn í smokkinn og spýta
því aptur út um trektmyndaða pipu, og fá við pað
kast á likamann i sjónum. Smokkfiskar gef’a frá sér
svartan vökva og óhreinka vatnið, pegar peir eru eltir
af óvinum sínum; pvi eru peir nefndir
kolkrabb-a r. Smokkfiskar eru bæði notaðir í beitu og sumar
tegundir etnar; hinn svarti vökvi er góður
málara-litur.

Suíglar og kufungar.

peir hafa greiniiegt höfuð og fálmanga á höfðinu,
en ekki griparma eins og smokkfiskarnir. J>eir hafa
sogflögu neðan á likamanum, er peir mjaka sér áfram
með. Smglar anda með eins konar lungum, lifa sumir
á purlendi, sumir i mýrum og moldarflögum, en aðrir
i fersku vatni. Ymsir sniglar hafa kufung
(orma-bobbar). Brekkusniglar eru skellausir; peir
lifa helzt á rökum stöðum, og koma mest í ljós i
vot-viðrum. — Kufungar anda með tálknum og eru
sjó-dýr; skeljar sumra eru undur fagrar og seldar ærnu
verði. Nokkrar tegundir eru etnar. Kufungur sá,
sem hér er algengastur, kallast ýmsum nöfnum , svo
sem bobbi, beitukongur og ætikongur.
Hér er og önnur tegund, er heitir hafkongur eða
Péturskongur. Smáir kuðungar með ýmsum lit,
er opt sitja á steinum i tlæðarmáli, heita m e y j a -

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0132.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free