- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
120

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<120

Perlan er eins konar veikindavöxtur er orsakast af
pví, að sandkorn eður annað pess konar kemst inn á

r

milli skeljanna. A pað setjast ofur punn kalklög hvert
utan yfir annað, og vex perlan að pví skapi sem pau
fjölga. Sumar perlur eru allstórar og pá ákaflega
dýrar. Mesta perlutekja er við suðurströnd Asiu;
par kafa menn niður eptir skeljunum, stundum á 20
faðma dýpi eða meira. — „Tridacna gigas" eru hinir
stærstu skelfiskar, sem til eru, stundum yfir 500 pd.
að pyngd. |>eir sitja fastir á steinum og klettum, og
nást ekki upp nema með verkfærum. Skelin er eitt
fet að pykkt og allopt fimm á breidd ; hún er höfð
sem baðker og til fleiri nota. J>essir risavöxnu skel’
fiskar finnast opt við Molukkueyjar, og eru etnir
par. Einn peirra er nægileg máltíð fyrir 20 manns.

Geisladýr.

J>au eru höfuðlaus; allir partar líkamansganga
eins og geislar út frá miðju dýrsins, en par er
vana-lega bæði magi og munnur. Meðal geisladýranna eru
krossfiskar og ígulker, marglittur og kóraldýr.

Krossfiskar eru stjörnumyndaðir; húðin leðurkennd
með kalkkornum; sumir verða allt að hálfri alin að
pvermáli. — IgulJcer eru pakin utan með nokkuð
hnatt-myndaðri kalkskel, sem er samsett úr mörgum
horn-óttum flögum, er mynda 20 raðir. Utan á skelinni
eru margir gaddar eða broddar, sem dýrið getur reist
upp og lagt niður eptir eigin vild.

Bæði á krossfiskum og igulkerum er munnurinn
að neðanverðu. J>au hafa marga sogfætur, er pau
geta skotið út um göt á húðinni eða skelinni og dreg-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0134.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free