- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
121

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<121

ið aptur inn þegar pau vilja. Að ofanverðu á
dýrun-um er hinn svo nefndi „Madrepordepill11; innum hann
fer vatnið, og gengur í sérstökum rennum út um allan
líkamann, og penur út sogfæturna.

Marglittur hafa linan, slepjaðan og opt gagnsæjan
líkama. Hinar vanalegu marglittur líkjast skál eða
klukku á hvolfi, og synda svo að pær draga skálina
sundur og saman til skiptis. Munnholið er að neðan
á miðju dýrsins; kringum pað sitja fjórir griparmar,
og niður frá skálarröndinni hringinn í kring hanga
péttsettir gripangar líkt og kögur. Marglittur hafa
engin veruleg innýfli, heldur fer meltingin fram í einu
hólfi, og þaðan gengur næringarvökvinn beinlínis út í

r

líkamann. A flestum marglittum eru mjög smá s við
a-hár fjaðurmögnuð, er liggja hringvafin innan í eins
konar pokum. Ef menn snerta pá, sprynga þeir og
hárin skjótast út, og stingast. í hörundið. Veldur pað
miklum sviða, pví eitur er í hárunum.

Marglittur auka kyn sitt með eggjum. og eru
merkilegar fyrir myndbreytingar sínar. IJr hverju
eggi myndast ofurlítill ungi, sem hreyfir sig áfram í
sjónum með bifhárum, Eptir skemmri eða lengri
tíma setjast pessi smáu dýr að, og festa sig við steina,
plöntur eður aðra fasta líkami í sjónum. Sá endinn
sem laus er og upp veit, tekur pá að proskast og
myndast par bæði munnhol og griparmar. Um sama
leyti vottar fyrir innskurðum með jöfnu millibili á öllu
dýrinu, og að lokum skiptist pað allt sundur í margar
marglittur, er liggja hver ofnn á annari, pannig að
munnholið og griparmarnir vita upp. |>egar hin efsta
er fullproskuð, losnar hún frá, hvolfir sér við, og syndir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0135.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free