- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
122

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

122

*



burtu. |>annig gengur pað koll af kolli, ipz allareru
lausar.

Kóraldýr hafa griparma kringum munninn. f>au
lifa saman í stórum flokkum eða félögum; út úr peim
smitar kalk, er rennur saman í eitt, og myndar
sam-eiginlegan kalkstofn, sem opt likist greinóttum trjám
eða buska; er hann annaðhvort kallaður kóralgrein.
ar eða pá marmennilssmíði. |>ar sitja einstök
dýr svo pétt og eru svo nátengd, að pau vinna hvert
að annars viðhaldi með pvi, að næringarvökvinn
geng-ur frá einu dýri til annars. Kóraldýr eiga einkum
heima í hinum heitu höfum, og mynda par heilar
eyj-ar og rif í sjónum á pann hátt, að elztu dýrin deyja
og skilja eptir kalkgreinarnar, en önnur yngri byggja
ofan á. f>annig eru tilorðnar margar Suðurhafs-eyjar.

Sumir kórallar eru mjög fagrir og seldir dýrum
dómum. Margir menn hafa atvinnu af pví að slæða
pá upp frá sjávarbotni.

Læg§tu dýp,

sem menn pekkja í dýraríkinu, eru infusionsdýr,
slím-,dýr og svampdýr. f>essir dýraflokkar eru ákaflega
íjölskrúðugir, en flest dýrin eru svo smá, að pau verða
ekki séð með beruin augum, og sum sjást að eins í
beztu sjónaukum. |>au hafa hvorki taugakeríi né
skynjanarfæri, svo menn pekki pau, og engin sérstök
Jiffæri, eins og hin æðri dýr, sem vinni að hinum ýmsu
lifsstörfum.

Infusionsdýr (skolpdýr) hafa vanalega munnhol,
og hreyfa sig áfram i vatninu með bifhárum eða
löng-um burstum. f>au eru í öllu vatni, sem er blandað

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0136.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free