- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
123

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<123

O _

uppleystum jurta- eða dýraefnum ; en ekki i pvi vatni,
sem er alveg hreint, svo sem uppsprettu- eða
brunn-vatni. Láti menn brauðmola, kjöt eður annað þess
konar i vatn, sem stendur i opnu iláti, þá myndast
par á skömmum tíma mesti urmull af infusionsdýrum,
pví dýr, sem eru i loptinu, fallaniður i vatnið og tímgast
par. Æxlun peirra gengur ótrúlega fijótt, ýmist
pann-ig, að dýrin skiptast eða eitt vex út úr öðru. Hefir pað
verið reiknað, að á e i n u d æ g r i geti myndazt e i n
m i 11 í ó n dýra út af að eins einu infusionsdýri.
Hin minnstu eru naumlega partur úr linu.

Slínidýr hafa í raun og veru enga sérstaka
lík-amsmynd ; pvi pau eru ekkert annað en eins konar
slimkökkur, er sí og æ breytir lögun sinni. Stundum
skjóta pau út mörgum öngum, er aptur hverfa inn í
pau, og aðrir nýir koma i staðinn, pví peir eru ekki
annað en slimið eða lifkvoðan, sem dýrið allti er
myndað úr. J>au hafa ekkert meltingarhol, en sérhver
hluti likamans getur tekið á móti næringarvökva, er
pau fá á pann hátt að leggja sig utan’um
önnursmá-dýr og sjúga pau út. Mörg pessi sinádýr eru pó
hul-in reglulegum kalkskeljum. 1 sjónnm er fjarskalegur
aragrúi af peim; pegar pau deyja, falla skeljarnar til
botns, og pó pær sé svo smáar, hafa pær myndað
pykk kalklög, sem nú finnast allviða ofansjávar;
J>annig hefir myndazt kalksteinn sá, sem
pýramidarn-ir i Egiptalandi eru byggðir úr.

Svampdýr eru að eins lifkvoða eða lifandi slim,
er situr i svömpum eða n j a r ð a r v ö 11 u m; en
peir eru úr föstu efni, ýmislega lagaðir, og að mestu
leyti myndaðir úr mörgum práðum eða nálum úr kisil,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0137.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free