- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
127

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<127

festa sig við jurtir og annað, sem í kringum þær er
(vinviður). Sumar jurtir hafa smáa vafningspræði
(um-mynduð smáblöð), sem vefja sig um aðra líkami
(um-feðmingsgras, baunagras).

Stönglarnir eru ýmist jurtakenndir eða
trjákenndir. Hinir fyrnefndu eru optast linir,
safamiklir og grænir, og lifa að eins skamma stund;en
hinir eru harðir og varanlegir, og sumir geta lifað
mörg hundruð eða púsundir ára. Allar eins árs
jurt-ir hafa jurtakenndan stöngul. sem visnar á hverju ári.
Aptur á móti hafa pær margar eins konar stöngul
neðanjarðar (Mdhmstok), sem heldur lífskrapti sinum
ár eptir ár, og upp af honum vaxa jafnan nýjar
jurt-ir. pótt hinar eldri deyi. J>essi stöngull líkist mjög
rót, en hefir pó hreisturmynduð blöð og brum; hann
stendu’r ýmist uppréttur eða liggur flatur i moldinni,
og er festur niður með heptirótum. Laukur er
eins konar stuttur neðanjarðarstöngull með
safamikl-um og péttum blöðum, og kartöplur eru
hnúðmyndað-ir stöngulhlutar, sem vaxa niður i jörðinni.

B l’ö ðin

sitja á stönglinum og greinunum, og eru optast græn
að lit. |>au eru pað, sem einkum gefa
jarðargróðrin-um hið einkennilega og fagra útlit hans. Blöðin eru
prenns konar, fræblöð, rótarblöð og stöngulblöð.

Fræblöðin eru hin fyrstu blöð hverrar
jurt-ar, og eru optast eitt eða tvö. |>au eru pegar
mynd-uð i fræi hverrar jurtar og liggja utan um
kimspir-una, sem seinna verður bæði að stöngli og rót.
Fræ-blöðin eru opt alls ólík öðrum blöðum jurtanna að
út-liti, og eiga jafnan skamman aldur, pvi starf peirra

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0141.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free