- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
130

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<130

sem enda með einu smáblaði, eru nefnd
ójafnugg-u ð, en endi pau með tveimur, pá jafnugguð.

Staða blaðanna er mjög ýmiss konar. Yaxi tvö
blöð á sömu bæð, sitt á hvorri hlið stöngulsins,
kall-ast pau mótsett, en hringsett eða kranssett,
pegar pau eru fleiri en tvö á sömu hæð. Siti blöðin
öll á mismunandi hæð, eru pau kölluð dreifð. Sá
hluti stöngulsins, sem er á milli tveggja blaða eða
blaðkransa, heitir stöngulhluti, en kverkin á
milli blaðs og stönguls er kölluð b 1 a ð h o r n.

Blóm ið

situr vanalega á stuttum eða löngum legg, sem kallast
pá blómleggur; vanti hann, er pað sitjandi. Sá
hluti leggsins. sem blómið er fast á, heitir á v a x t
a-b o t n, og er hann ýmislega lagaður, k o 11 ó 11 u i\
f 1 a t u r, k e i 1 u m y n d a ð u r, skálmjndaður
o. s. frv. Fullkomið blóm myndast af fjórum
aðalpört-um: bikar, krónu, duptberum og duptvegum.

Bikarinn er yztur, og er vanalega grænn að
lit, en getur pó haft aðra liti, einkum pegar krónuna
vantar.

Krónan er næst fyrir innan bikarinn, og er hún
optast öðruvvisi lit en græn, svo sem gul, rauð, blá
eða hvít; er hún hið mesta skraut margra jnrta. í
mörgum krónum eru ýms ilmandi efni, og i sumum
eru kirtlar, sem gefa frá sér hunangsvökva. Skiptist
krónan sunaurí mörg blöð, kallast hún lausblöðuð;
en sé pau samföst, pá er hún nefnd samvaxin eða
heil. En hún geturlíka verið tennt, innskorin
o. s. frv. Hið sama er og um bikarinn. Neðsti
hlut-inn á krónublaði heitir nögl, efri hlutinn plata.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0144.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free