- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
134

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<134

lagað. að stönglarnir í pví skiptast í tvær jafnar kvíslir
svo hvor peirra í aðrar tvær og svo koll af kolli. Neðsta
blómið sprýngur f)rrst ,út og síðan hin efri; breiðist pvi
blómsafnið pvi meira út, sem ofar dregur (músareyra),

Iiiurí bygging jurtaima.

Ef einhver hluti jurtar er skoðaður nákvæmlega i
sjónauka (Mikroskop), sést að hann er samsettur af
raörgum holum smáhlutum, sem heita hvolf, og
löng-um pipum, er nefnast k e r. Bæði hvolfin og kerin
takmarkast að utan af punnri himnu.

Hvolfin eru mjög ólik að stærð og lögun i ýmsum
jurtum og jurtahlutum; en sjaldan eru pau svo stór,
að pau verði séð með berum augum. Mæti hvoifin
litilli sem engri prýstingu hvert af öðru t. a. m. i
safamiklum ávöxtum. eru pau hnatt- eða kúlumynduð,
og er pað frummynd peirra. Yið prýstingu fá pau
bæði fleti og horn, og eru pá opt sexhliðuð; sum eru
stjörnumynduð eða alveg óregluleg. Mörg hvolf i
sam-einingu eru nefnd hvolfavefui’. Kerin eru og
mjög misjöfn að byggingu og mispykk á ýmsum
stöð-um, og nefnast ýmsum nöínum eptir löguninni á
pykk-ildinu að innan i peim, svo sem skrúfuker, hring^
ker, netker o. s. frv. Mörg ker í sameiningu
kall-ast kerstrengur.

Meðan hvolfin eru ung eru pau full af eins konar
vökva, er nefnist lifkvoða (protoplasma); en smátt
og smátt hverf’ur hún, og ýmist sezt innan á
hvolfa-veggina eða myndar ný hvolf innan i hinum eldri. An
lifkvoðunnar er öll fjölgun og vöxtur hvolfanna
ómögu-egur. Aðalefnið i lifkvo.ðunni ey e g g j a h v í t a; en

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0148.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free