- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
136

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<136

trjáa. Viðurinn er byggður úr löngum hvolfum með
mjóum endum, er ganga saman likt og fleygar.
Merg-urinn, sem er innsti hluti trjánna, er samsettur úr
stuttum og opt mjög stórum hvolfum. Ut frá honum
ganga merggeislarnir til allra hliða.

Bygging einfræblaðaðra jurta er mikið á annan
hátt. J>ar eru kerstrengirnir á við og dreif um allan
stöngulinn, og myndunarvefurinn innan í hverjum
kerstreng, en eigi í sameinuðum hring í gegnum alla
kerstrengina, sem hjá hinum tvifræblöðuðu jurtum.
J>ar myndast pví engir árhringir, sem hægt sé að sjá
aldur þeirra á.

Hæring: og voxtur jiirtamia.

Sökum þess að jurtirnar hafa engin sérstök melt;
ingarfæri eins og dýrin, þá gengur næring þeirra á
allt annan hátt. Sérhvert, efni verður að uppleysast
i vatni, svo pað geti orðið jurtunum að notum, nema
lopttegundir pær, sem blöðin draga til sín. Rótarhár-*
in sjúga í sig næringarvökvann úr jörðunni, og siðan
stignr hann upp jurtina hvolf úr hvolfi. J>essi fram.
rás næringarvökvans orsakast að mestu leyti af peim
eiginlegleika vökva og lopttegunda með ólíku eðli, að
peir leitast við að draga til sín hver annan og blanda
sér saman, til pess að halda jafnvæginu. |>ótt
hvolf-in sé lokuð, hindrar það ekki rás vökvans, heldur
sígnr hann hægt og hægt í gegnum hvolfaveggina,
pví þeir eru jafnan þannig lagaðir, að vissir hlutar af
peim eru ávallt næfur þunnir, þótt þeir p.ykni á
öðr-um stöðum. A leið sinni gegnum jurtina breytist
vökvinn sí og æ, og myndar nýja .jurtahluta., eða við

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0150.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free