- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
138

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<138

pað sé samt nokkuð mismunandi. Mikill hluti af vatni
pvi. sem rótin dregur i sig, gufar aptur út um blöðin.

Kolsýra* (kolefni og súrefni) er annað
efna-samband, sem ekki er síður nauðsynlegt en vatnið,
pví mikill hluti jurtanna er myndaður úr kolefni,
Nokkuð af kolsýrunni taka ræturnar til sín í vatninu,
en meginhlutann draga blöðin til sin úr loptinu
um-hverfis, pvi að par er kolsýran ætið nóg; myndast
hún við andan dýranna, allan bruna, og gufar líka
viða upp úr jörðunni, einkum par, sem eldfjöll eru.

Ammoniak (köfnunarefni og vatnsefni)
mynd-ast við rotuun dýra og jurta, og fá jurtirnar pað í
vatninn gegnum rótina. Oræktaðar jurtir parfnast
ekki meira ammoniak en náttúran sjálf getur framleitt
og fært peim úr rotnuðum leifum jurta peirra, sem
par hafa vaxið. En ræktaðar jurtir t. d. gras, korn
o. fl purfa áburðar og fá úr honum ammoníak og
önnur efni; pví pegar grasið er slegið, eða ræktaða
jurtin á annan hátt tekin burtu, getur ný jurtakynslóð
eigi fengið efnin úr hinni eldri, sem burt var tekiu,
og verður pví að fá pau á annan hátt n.l. úr áburðinum.

J>essi efni, sem nú hafa verið nefnd, breytast i
lopttegundir pegar jurtirnar eru brenndar; en askan,
seim eptir verður og ekki getur brunnið, eru steinefni,
og eru pau líka nauðsynleg fyrir næringu jurtanna.
Hin helztu eru kalk, kali, natron, kisill, brennisteinn,
fosfór og járn.

K a 1 k er í flestum plöntum meira og minna. —
K a 1 í, sem i sambandi við kolsýru myndar pottösku,
er i mörgum landjurtum. — N a t r o n, sem i sambandi
við kolsýru myndar sóda, er mjög algengt í sjávarjurt-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0152.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free