- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
139

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<139

ura. — K í s i 11 veldur hörku margra jurta; en pær%
sem eru ríkar af kísil, meltast seint og eru því ekki
gott fóður (elting, eski, stör). — Brennisteinn ásamt
fosfór erí eggjahvítuefnum jurtanna; brennisteinn er
og í mörgum jurtaolíum, er gjöra ýmsar jurtir
einkenni-legar að lykt og bragði (mustarður, laukur). — Járn
er nauðsynlegt við myndun blaðgrænunnar.

K

Frjófguii jurtamia.

Blómjurtirnar auka kyn sitt með f r æ j u m, en
hinar blómlausu með s p o r u m. Margar jurtir auka
og kyn sitt með skiptingu.

J>egar blómið er fullproskað opnast duptberarnir
og blómduptið fellur á arið og festist par. Hvert
duptkorn er pakið utan tveimur himnum; hin innri
er punn og penjanleg en hin pykk og með smágötum.
J>egar duptkornið er sezt á arið, bólgnar pað upp að
innan, innri himnan brýzt út um pá ytri og inyndar
hola præði, sem vaxa niður stýlinn, unz peir ná
eggj-unum í ávaxtahúsinu. Næringu sína fá duptpipurnar
frá hvolfavef peim, sem fyllir stýlinn og vökvum peim,
sem hann gefur frá sér. Eggið er stundum eitt, en
pó eru optar fleiri i hverju ávaxtahúsi. J>au hafa
vanalega tvær himnur eins og duptkornin, og á peim
er op, sem kallast k í m m u n n u r. Inn i hann vaxa
duptpípurnar og gefa pá frá sér lifkvoðuna, sem fyllir
duptkornið. Verður pá mikil breyting á egginu að
innan, og par myndast k í m i ð, en kímið er jurtin á
fyrsta vaxtarstigi og næriugarefni hennar. I sumum
eggjum myndast pá og fræhvíta fyrir utan kímið;
er hún einungis ætluð til næringar lúnni ungu jurt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0153.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free