- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
140

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<140

|>egar eggin eru frjófguð, kallast pau fræ og
hiran-urnar utan um pau fræhimnur og ávaxtahúsið
f r æ h ú s. Hin þroskuðu fræ eru optast föst og pur,
og geta pví gpymzt um langan tíma. En pegar pau
fá næga v æ t u, h i t a og 1 o p t, hin nauðsynlegu
skil-yrði fyrir lifi jurtanna, pá opnast pau, spíra og verða
að fullkominni jurt.

|>að virðist í fljótu bragði næsta ótrúlegt, að
frjófg-un jurtanna skuli vera jafn viss og áreiðanleg eins og
hún er, einkum pegar pess er gætt, að karlkyn og
kvennkyn jurta er opt sitt í hvoru blómi, og meira
að segja, opt sitt á hvorri jurt. Margar jurtir, pótt
tvíkynjaðar sé, geta heldur ekki frjófgazt af sínu eigin

dupti, heldur verða að fá pað frá öðrum jurtum. En

*



náttúran léttir á ýrasan hátt frjófgun jurtanna. A
einbýlisjurtum sitja duptberarnir ofar á stönglinum en
duptvegirnir t. a. m. á maís; á pví blómduptið hægt
með að falla niður á arið. Blómdupt sumra jurta er
svo létt, að pað berst fyrir minnsta vindblæ. En
auð-vitað er pað pá af tilviljun ef pað hittir ar á annari
jurt. Sum duptkorn eru límfelld, eða með broddum
og körtum, og festast pví hæglega við skorkvikindi,
sem skríða um blómin; en pau flytja pau síðan á
aðrar jurtir. Hefir petta rajög mikla pýðingu fyrir
frjófgun jurtanna, einkum í hinum heitu löndum, sem
eru aðalheimkynni skorkvikindanna.

Vegna pess að blómlausu jurtinar vantar blóm,
geta pær ekki framleitt fræ, heldur tingast með
spor-u m. Sporarnir eru að eins eitt eður örfá hvolf og
hafa ekkert kím eins og fræin. Hin unga jurt er
pegar mynduð í fræi blómjurtanna fkimið), eins og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0154.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free