- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
141

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<141

fyt ef getið, og byrjar bið annað vaxtarstig, pegar
fræið spirar. En með sporann er því öðruvísi varið,
pví bið fyrsta vaxtarstig jurtarinnar byrjar fyrst
þeg-ar sporinn er fallinn í jörðina ; og stundum myndast
pá fyrst eins konar millum liður milli spora og hinnar
eiginlegu jurtar, sem kallast forkim.

Sérhver hluti jurtanna, jafnvel hvert einstakt hvolf,
hefir í sér mögulegleikann til pess að framleiða nýja
jurt, ef hann er skilinn frá móðurjurtunni, og engin
ytri atvik hindra framleiðslu hans. Tingun
blómjurt-anna með skiptingu er pó vanalega bundin við vissa
hluta, svo sem frjóangan eða brumið, og hefir sú
tingun mikla pýðingu í garðræktinni. En blómlausu
jurtirnar auka margar mjög auðveldlega kyn sitt með
skiptingu á svo einfa.ldan hátt, að. pað má næstum
einu gilda hver partur peirra að til pess er tekinn.

ívextir.

|>egar eggin eru frjófguð, visna duptberarnir og
detta burtu ásamt bikar og krónu ; en eggin halda
á-f’ram að proskest og breytast í fræ, sem fyr er sagt.
Fræhúsið með öllum fræjunum , sem i pvi eru, heitir
á v ö x t u r; pó að menn í daglegu tali kalli helzt
á-vexti pá, sem eru linir og ætir. í sumum ávöxtum
er að eins eitt fræ, en pó í fiestum fleiri.

Ef pað er að eins einn duptvegur í blóminu,
myndast e i n f a 1 d u r ávöxtur, en sé peir fleiri, pá
margfaldur. Er hann pá samsettur af
jafn-mörgum smáávöxtum, sem duptvegirnir eru margir.
S p r u n g u á v ö x t u r er sá ávöxtur kallaður, sem í

t

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0155.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free