- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
144

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<144

|>vi lengra að dregnr frá jafndægrahring, pví
ólik-ari verður jarðargróðurinn ; pegar kemur út fyrir hvarf^
baugana, má heita, að hann sé allur annar en í
heit-ustu hlutum hitabeltisins. I syðsta hluta hins
norð-læga beltis vaxa sígræn 1 a u f t r é, o 1 í u t r é, b ó
m-ullarplantanogmais. En nokkru norðar grær
vínviðurinn og ýms á v a x t a t r é, pá e i k og
b æ k i og af korntegundum h v e i t i. Nyrzt i beltinu
eru pessar plöntur sjaldgjæfar, en birki og ýms
barrtré algeng, og i stað hveitisins vexparrúgur,
h y g g og h a f r a r. Merkustu tegundir, sem vaxa í
kuldabeltinu, af barrtrjám eru: g r e n i, fura og
e i n i r og af lauftrjám í birki og ýmsar víðitegundir.
|>ar vaxa og margar grastegundir, hálfgrös,
m o s a r og annað pess konar. Yerður jarðargróðm>
inn minni, tegundir færri og ófullkomnari að byggingu
seiu norðar dregur, og loksins hverfur hann algjörlega
fyrir is og jöklum í nyrztu löndum.

Eins og hitinn minnkar pví nær að dregur
heim-skautunum, pannig pverrar hann og pvi hærra að
að kemur frá hafleti. Er pví jarðargróðurinn mjög
breytilegur í fjallalöndum. Ef menn fara upp hátt
fjall i hitabeltinu, unz jökull tekur við (15—18000 fet
yfir sjávarmál), pá geta menn séð par allar breytingar
jarðargróðursins, eins og ef menn ferðast frá
jaín-dægrahring og svo langt sem jurtir gróa út að öðru^
hvoru heimskautinu.

Sumar jurtir, sem einungis gi’óa í hinum heitu
löndum, pegar pær eru sjálfráðar, má rækta i köldum
löndum, og venjast pær par við loptslagjð.
Kartöpl-ur t. a. m. eru frá allheitum héruðum i Suður-Ame-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0158.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free