- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
146

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<146

bandi við blaðgrænuna stendur eitt hið helzta lífstarf
jurtanna, sem sé útöndun súrefnisins, sem dýrin anda
að sér, og stöðugt myndar kolsýru í sameiningu við
kolefni; en hún er aptur eitt af aðalnæringarefnum
jurtanna, sem fyr er getið.

Ljósið hefir og mikil áhrif á stöðu jurtanna; pær
beygja sig móti pví og snúa blöðunum gegn birtunni.
pegar dagsljósið þrýtur , falla margar jurtir í eins
konar svefn ; blöðin eða blómin breyta stöðu sinni,
blóVnin lokast, leggirnir beygja sig niður og blöðin
vefjast saman. Mest ber á pessum svonefnda
plöntu-svefni hjá jurtum i hinum heitu löndum.

II. Skipting jurtanna.

Jurtakerííii.

Til pess að mögulegt sé að pekkja jurtir og botna
í hinum mkla aragrúa af tegundum, hafa menn raðað
þeim öllum niður í samanhangandi kerfi, sem hægt er
að heimfæra allar jurtir undir.

Hinn nafnfrægi svenski grasafræðingur Karl
Linné (f. 1707, d. 1778) fann upp jurtakerfi, sem
við hann er kennt. og skipti þar öllum jurtum i 23
flokka, mest eptir tölu duptberanna, lengd peirra
og stöðu innbyrðis Flokkunum skipti hann aptur i
hópa eða raðir eptir tölu duptveganna, lögun
ávaxta-anna eður öðru pess konar. J>essari skiptingu er fylgt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0160.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free