- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
150

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<150

A. Blómjurtir

hafa rót, stöngul og blöð, bera b 1 ó m og
ting-ast með fræjum. J>eim má skipta í 3 flokka,
tví-fræblaðaðar, einfræblaðaðar og
nakin-f r æ v a ð a r jurtir.

1. Tyífræblaðaðar jurtir hafa tvö fræblöð; rótin
er stólparót; kerstrengirnir i stönglinum eru
hringsett-ir, og myndunarvefurinn er samanhangandi pipa í
gegnum pá alla og myndar árhringi í trjám. Blöðin
eru optast fjaður- eða handrifjuð , tennt, skipt eða
samsett. Blómhringarnir skiptast eptir fjór- eða
fimm-tölu. J>essi flokkur greinist i 3 raðir:

a. Krónan með lansum blöðwn.

b. Krónan heil.

c. Krónulausar jurtir.

2. Einfræblaðaðar jurtir hafa eitt fræblað; rótin
er ætíð taugarót, og kerstrengirnir liggja á víð og dreif
um stöngulinn. Blöðin eru optast rétt eða bogriíjuð
og opt sitjandi, en á sumum eru blaðslíðrin ákaflega
stór. Blómið skiptist vanalega eptir prítölu.

3. Nakinfræyaðar jurtir hafa opið ávaxtahús,
svo eggin eru nakin. Blómduptið feifur beinlínis á
kímmunninn pvi stýl og ar vantar. Fræblöðin. eru
annaðhvort tvö eða fleiri. Af pessum flokki eru
barrtrén.

IV Bliimlausar jurtir

hafa engin blóm og tingast með sporum. J>eim má
skipta i 2 flokka, blaðsporajurtir og
lauf-sporajurtir.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0164.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free