- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
152

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<152

ar; 2—5 duptvegir; 1 ávaxtahús og einrúmaður
hylk-isávöxtur , með miðsettri fræstyttu. J>ar til teljast:
pungagras (Silene maritima) með stórum
uppblásn-um bikar og tvíklofnum krónublöðum hvítum að lit.
Lambagras (S. acaulis) með randhærðum blöðum
og optast með rauðum en pó stundum hvítum
krónu-blöðum. Lambagrös haía mjög langar rætur, vaxa
fjölda mörg í hrúgu, og mynda fagurgrænar þúfur í
holtum. — Kveisugras (Viscaria álpina) með
tív-flipóttum krónublöðum rauðum. — Munkahetta
(Lyclinis flos cuculi), heldur sjaldgæf jurt, er með
rauð-um krónublöðum klofnum í fjóra mjóa flipa.

Arfaættiu (Alcinaceœ) likist mjög fyrstu ætt,
nema bikarinn er lausblaðaður og krónublöðin með
stuttum nöglum og án auka krónu. Blómið skiptist
eptir fjór- eða fimmtölu; duptberarnir eru stundum
færri en 10; blómsturbotninn styttri en hjá
nelliku-ættinni. Af þessari ætt eru: arfi (Alsine)
smeðju-kál (HaJianthus pqrtoides), sandjurt (Arenaria),
stjörnuj urt (Stéílaria) og músareyra (Cera•
stium). Af þvi eru margar tegundir.

E.inættin (Lineæ). Allir blómhlutarnir
skipt-ast eptir fimmtölu; ávaxtahúsið er fimmrúmað með 5
stýlum; ávöxturinn hylkisávöxtur. Hér vex villilín
(Linum catharticum), með hvítum blómum, en er mjög
sjaldgæf jurt. <

Linplanta sú, sem ræktuð er, hefir bláttblóm.
Ur basthvolfunum fæst lin, sem 1 é r ep t eru gjörð úr,
og úr fræjunum línolía; þau eru og ágætt
skepnu-fóður. Lín var þegar á fyrri öldum allviða ræktað, t.
a. m. i Egiptalandi, og enn er það ræktað þar. Mesta

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0166.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free