- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
153

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<153

lírttækt í Európu pr í Rússlandi, einkum fram með
Eystrasalti.

Teættin (Ternströmiaceœ). Af pessari ætt er
teplantan ræktuð í Kína og Japan, milli 23° og 35°
n. br. |>egar hún er 5—6 ára, eru blöðin tekin,
vafin saman og bökuð yfir hægum eldi, og síðán eru
pau látin í lopthelda blýkassa. Te er töluvert
nær-andi, og hin pægilega lykt og bragð orsakast af eins
konar olíu, sem er í blöðunum. Hefir það um
marg-ar aldir verið almennur drykkur í Kína. En á 17.
öld kom það fyrst til Európu, og nú er þar eytt
mörg-um millíónum punda á ári hverju.

FJóluættin (Yiolarieœ). Jurtir af pessari ætt
hafa óskipt og dreifð blöð með aukablöðum; blómið
er óreglulegt, bikarblöðin 5 og krónublöð jafnmörg.
Stöngullinn beygist að ofan, hallast pvi blómið niður
á við. J>að krónublaðið, sem niður veit, er opt stærst
og með stórum spora. Duptberarnir eru 5, eitt
á-vaxtahús einrúmað og ávöxturinn er hylki. Blómin
sitja einstök — Hér vaxa pessar 4 tegundir: m ý r
a-f j ó 1 a. (Viola pahistris), skógafjóla (V.
Silva-tica), hundafjóla eða tírsfjóla (F. c anina) og
prílit fjóla eða p renni ngargras (7. tricolor).
Sú tegund er hér algengust.

Svefiijurtaættin (Papaveraceœ). Jurtir,
sem teljast undir pessa ætt, hafa tvíblaðaðan bikar,
sem fellur burt pegar blómið er útsprungið.
Krónu-blöðin eru 4, duptberar margir og einn duptvegur,
arið sitjandi. Avöxturinn er hylki. í jurtinni er
gulur eða hvítur mjólkursafi. — M e 1 a s ó 1 (Papaver

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0167.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free