- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
156

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<156

þeirri ætt er bóranllarplantan, sem vex og er
rækt-uð í hinum heitu löndum. Avöxturinn er hylki og fræin
eru þakin löngum hárum (fræull); en pað er hin
al-kunna bómull eða viðarull. Mest er bómull
rækt-uð sunnarlega i Xorður-Ameriku og par næst á
Ind-landi.

Undir sérstaka lítla ætt (Empetreæ) telst
kræki-b e r j a 1 y n g (Empetrum nigrum).

Vörtumjálkurættlii (Eniihorbiaceæ). Jurtir
af þessari ætt eru mjög ólíkar að útliti, én flestar eru
pær fullar af hvitleitum safa (mjólkursafi).
Aðalheim-kynni peirra eru heitu löndin. Ur safa Kauts
chuk-trésins (Siphonia elastica) í Ameríku fæst „Grummi
elasticum" (guttapercha), sem hefir mikla pýðingu
fyrir iðnaðinn. Oblandað í punnum lögum er pað
gagnsært, litarlaust og fjaðurmagnað, pétt í kulda en
pó ekki stökkt; pyngdin er nokkuð minni en vatnsins.
Ur pví eru gjörðir ýmsir munir, svo sem strokleður,
pipur, hárgreiður, hnappar o. s. frv. — ítótin af
manihotplöntunni (Manihot utilissima), sem vex
í hitabeltinu, er full af mjólkursafa, sem er banvænn,
meðan hann er nýr, en sé rótin steikt eða soðin, verður
hún óskaðleg, og er mjög notuð par til manneldis,
einkum í Ameriku.

Sóleyjaættin (Ranunculaceœ). Blöðin eru
optast handrifjuð, blómþakið ýmist einfalt eða tvöfalt,
optast reglulegt. Flestar tegundir hafa marga duptbera
og duptvegi. Avöxturinn er margfaldur, ýmist smáhnotir
eða smábelghylki. — Hófblaðka, hófsóley (Caltha
palustris), með einföldu dökkgulu blómpaki og
nýra-mynduðum blöðum, yex hér víða einkum við læki ogí

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0170.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free