- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
159

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<159

blöðin gul með dökkgulum bletti itmst. —
Jarðar-berjalyng (Fragciria vesca). Blómið með ytri
bik-ar, krónan hvít. Við proskunina myndar
ávaxtabotn-inn falskan ávöxt kúlumyndaðan, rauðan að lit. —
Holtasóley (Dryas octopetala). Blöðin (rjúpnalauf)
eru fjaðurrifjuð og tennt; 8—9 fannhvit og stór
krónu-blöð. — Fjallafífill (Geum rivale). Blómið lútandi,
bikarblöðin dökkrauð. krónublöðin kjötrauð. —
Sibb-a 1 d s j u r t eða f j a 11 a s m á r i (Sibbaldia
procuni-bens). Blómið með ytri bikar; krónublöðin lítil, gul.
Likist töluvert muru. —- Maríustakkur (Alchemilla
vidgaris). Blöðin sepótt, sagartennt, liggja í brotum;
blómin smá, ytri og innri bikar gulgrænn; eingin
króna. Avöxturinn einfaldur hnotávöxtur. —
Ljóns-lappi (A. álpina). Blöðin fingruð, loðin og silfurhvít
að neðan.

Eplaættiu (Pomaceœ). Af pessari ætt vex hér
reynir (Sorbus aucuparia), tré með ójafnugguðuni
blöðum ; blómin mynda hálfskýlu; bikarinn er
fimmskiptur og krónublöðin 5, hvít að lit; margir
dupt-berar og 2—5 stýlar. Ávöxturinn er rauðar, súr á
bargð og líkist beri. Reynir er ein hin stærsta
viðar-tegund á Islandi; er hann ræktaður á nokkrum stöðum.

Dúfu jurtaættiii (Onagrarieœ). Bikarinn
fjór-skiptur; 4 krónublöð og 8 duptberar. Avöxturinn er
hylki með fjórum lokum eða ber með fjórum hólfum.
Fræin hærð. — Af pessarri ætt vex hér
eyrar-rós eða purpurablóm (Epilókium latifolium) og
margar fleiri tegundir af sama kyni.

Steiubrj(Stsættiu (Saxifragaceœ). Bikarinn
5 skiptur; 5 krónublöð, 10 duptberar og eitt ávaxta-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0173.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free