- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
160

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<160

hús með tveimur stýlum. Ávöxturinn er hylki með
mörgum fræjum. — Hér vaxa 10—12 tegundir af
þessari ætt. Meðal þeirra eru : snjósteinbrjótur
(Saxifraga nivalis) með hritum eða rauðleitum krónum ;
stjörnusteinbrjótur (S. stéllaria) með hvítum
króuublöðum, og á hverju þeirra eru tveir gulir blettir
eða deplar; vetrarblóm eða lambablóm (6.
oppo-sitifolia) með mótsettum, randhærðum blöðum og
rauð-um blómum, og gulur steinbrjótur (S. hirculus)
með spjótmynduðum og bogarifjuðum blöðum.

Steiujurtaættín (Crassulaceœ). Jurtir af
þessari ætt eru einkennilegar fyrir hin þykku og
safa-miklu blöð. Blómin eru regluleg og ávöxturinn er
belghylki. — Burnirót (Bhodiola rosea) hefirsivalan
safamikinn stöngul með mörgum blöðum; blómin eru
gulgræn, optast einkynjuð. Hún vex helzt i
klettaskor-um og er ræktuð sumstaðar i veggjum og á
húsþök-um. — Helluhnoðri (Sedum acre), með fagurgulum
krónum, vex á þurrum stöðum. — Steinajurt (S.
viUosum), lítil jurt rauðleit og safamikil með rauðum
eða hvitleitum krónum, vex víða i moldarílögum.

liaktúsættín (Cactaceœ). Jurtir af þessari
ætt eru mjög einkennilegar, og hafa mjög margbreytta
og opt næsta undarlega iögun. Sumar hafa
hnött-óttan stöngul, aðrar blaðmyndaðan, súlumyndaðan o.
s. frv. Fáar bera blöð eða greinar, en hafa
þyrni-brodda í þeirra stað. Margar hafa mjög fögur blóm.
þær vaxa helzt á þurrum stöðum, en eru þó
vökva-miklar, þvi þær safna i sig vatni í votviðrum og geyma
það til þurkatímanna. Heimkynni kaktúsanna eru

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0174.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free