- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
168

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<168

(E. domesticus) og vallarsúra (E. acetosa). —
Olafssúra (Oxyria digyna), með nýramynduðum
blöðum, vex helzt í fjöllum og milli steina i holtum. —
Marghyrnukynið (Polygonum) heíir fimmskipt
hlóm og optast 6 eða 8 duptbera. Af pvi kyni er
kornsúra (Pólygonum viviparum) með kimlaukum
og blóðarfi eður oddvari (P. avicidare). —
Nafla-gras (Koenigia islandicá), mjög lítil rauðleit jurt, vex
viða i moldarflögum. Blómin mjög smá, græn,
pri-skipt með 3 duptberum. Allar pessar tegundir eru
tvibýlisjurtir nema njóli er tvikynjaður. —
Bog-hveiti (Fagopyrum) er útlend jurt og vex ekki hér.
Hið æta boghveiti er frá Asiu, en ræktað allviða í
Európu. — Rabarber (Eheum) er ræktað allvíða í
görðum erlendis og hér á nokkrum stöðum,

Híetluættin (Uiikaceœ). Blöðin hafa snörp og
opt svíðandi hár. Blómin eru einkynjuð. Af
netlu-kyninu vex hér brenninetla (TJrtica urens).
— Hampur (Cannabis sativa) og humall
(Humu-lus lupulus) eru tvibýlisjurtir. Hainpur er mjög
ræktaður í Rússlandi. Ur bastinu eru gjörðir kaðlar
og segldúkar; úr fræjunum fæst olía og úr kvoðu
jurt-arinnar er tiibúinn mjög áfengur drykkur í
Austur-löndum, sem gjörir menn nærri frávita. í kvennjurt
humalsins er eins konar olia, sem er notuð við ölgjörð?
og gefur ölinu sérstaka lykt og bragð.

Fikjuættiu (Moraccæ). Undir pessa ætt heyra
ýmiss konar tré með mjólkursafa, einkynjuðum
blóm-um og opt með fölskum ávexti. Elestar tegundir vaxa
í hitabeltinu. — Af mórberjakyninu (Morus) er
hið hvita mórberjatré frá Kina. Blöðin eru fæða

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0182.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free